Klæðningar 

Strúktúr býður upp á margar gerðir klæðninga. Yleiningar með PIR einangrun, steinullareiningar og einfaldar stálklæðningar allt eftir þínum óskum. Einnig bjóðum við upp á mismunandi áferðir en aðeins topp gæði.

PIR - yleiningar

PIR yleiningar eru hagkvæmur kostur fyrir gripahús og vélaskemmur. Þær eru með mikið einangrunargildi og gott eldvarnaþol. Þær uppfylla B-s2.d0 eldvarnakröfu.

PIR - Þakeiningar
Kjarnaþykkt (mm) 40 60 80 100 120 150
U-gildi (w/m2K) 0.46 0.35 0.25 0.20 0.16 0.14
Þyngd (kg/m2) 11,71 12,51 13,30 14,10 14,89 16,09
PIR - Veggeiningar
Kjarnaþykkt (mm) 40 60 80 100 120 150 170 200
U-Gildi (W/m2K) 0,45 0,31 0,25 0,20 0,16 0,13 0,12 0,10
Þyngd (kg/m2) 10,78 11,70 12,14 12,93 13,47 14,94 15,74 16,94

Steinullareiningar

Steinullareiningar eru notaðar þegar farið er fram á mikið eldvarnaþol eða hljóðeinangrun. Þær uppfylla A2-s1.d0 eldvarnakröfur.

Steinull - Þakeiningar
Kjarnaþykkt (mm) 50 60 80 100 120 150 175 200
U-gildi (W/m2 K) 0.76 0.64 0.50 0.40 0.34 0.27 0.24 0.21
Þyngd (kg/m2) 16 17 19 21 23 26 28,5 31
Steinull - Veggeiningar
Kjarnaþykkt (mm) 50 60 80 100 120 150 175 200
U-gildi (W/m2 K) 0,81 0,69 0,52 0,42 0,35 0,28 0,25 0,22
Þyngd (kg/m2) 14,60 15,60 17,60 19,60 21,60 23,60 24,60 25,60

Bæklingar