Skip to main content

Límtré

Límtré og límtréshús

Límtré og límtréshúsin sem Strúktúr ehf. býður uppá eru hús sem fá mýkt og styrk límtrésins til að njóta sín í ótrúlegum gæðum. Hægt er að hanna byggingar sem henta sem fjós, reiðhallir, íþróttamannvirki eða verksmiðjur, en allt fer þetta eftir því hvaða gerð er valin. Allar byggingar eru sniðnar að þínum þörfum þannig að hægt er að leggja fram eigin óskir við hönnun. Byggingarnar standast íslenskt veðurfar og uppfylla allar álagsforsendur. Gæði og styrkleiki í fyrirrúmi. Framleiðandi okkar framleiðir aðeins límtré í hæsta gæðaflokki. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar. Gerið samanburð – það borgar sig.

Myndir

Við erum alltaf klár í spjallið