Fjölbreyttar lausnir fyrir hús & nýbyggingar
Strúktúr í samstarfi við Binderholz verður með ráðstefnu á Akureyri 9. júní frá kl 10:00-13:00 á Hótel KEA.
Fundarefni er CLT sem byggingarefni og frágangur.
Ráðstefnan er opin öllum sem eru eða ætla að byggja eða hanna úr CLT.
Frummælendur verða:
Alessandro Muhllechner – Sölustjóri Binderholz
Framleiðsla, CLT, límtré og fl.
Gunnar Kristjánsson – Bygginga- og brunaverkfræðingur Brunahönnun ehf
Brunahönnun CLT og límtré
Jón Þór Jónsson – Byggingafræðingur Project Manager Selhóll ehf
Af hverju að byggja úr CLT
Ingólfur Á Sigþórsson – Framkvæmdastjóri Strúktúr ehf
Hvernig Strúktúr ráðleggur að byggja úr CLT
Boðið verður upp á léttan hádegisverð í lokin.
Skráning HÉR