English version below

Um Okkur

Strúktúr ehf er fyrirtæki í innflutningi límtrés- og stálgrindarhúsa, yleininga og klæðninga. Við getum séð um alla teikningavinnu sé þess óskað. Einnig bjóðum við uppá ýmsar vörur sem tengjast byggingariðnaði og almennri framleiðslu.
Að baki Strúktúr býr áratuga reynsla, fyrirtækið er rekið með hámarks hagkvæmni í huga með hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi. Eigendur eru Ingólfur Á. Sigþórsson og fjölskylda. Stefna fyrirtækisins er að bjóða vörur sem standast íslenskt veðurfar og uppfylla alla staðla og gæðakröfur sem kaupandinn gerir. Strúktúr ehf velur sér samstarfsaðila af kostgæfni hvort sem er innlenda eða erlenda birgja. Allt sem við hugsum, allt sem við gerum, snýst um þig, okkar viðskiptavin.

Allt sem við hugsum, allt sem við gerum, snýst um þig, okkar viðskiptavin.


About Us

Strúktúr ehf. is an Icelandic company specialized in importing steel and glulam construction houses, composite panel and cladding. Strúktur ehf. is
owned by Ingólfur Á. Sigþórsson and family. We have decades of experience in the construction business.

Company Mission:
To offer our customers the most reliable and high quality products
Provide our customers with custom-made solutions and reliable, comprehensive service (including the drawing process)
To offer products that can resist Icelandic weather conditions and meet all standards and quality requirements that our customers set

Strúktúr chooses it´s partners with care whether domestic or foreign.

Managing Director

Ingólfur Á. Sigþórsson
Tel: +354 860 0264 
ingi@struktur.is